Boccia hópurinn á leið á Íslandsmeistaramótið

Boccia-hópurinn hefur verið við æfingar eins og venjulegt er enda stefnir hópur frá okkur á Íslandsmeistaramótið sem fram fer núna um helgina í Laugardalshöllinni.
Góð mæting hefur verið á miðvikudagsæfingarnar og einnig á aukaæfingarnar sem eru á mánudögum.
Við erum full tilhlökkunar fyrir helginni og ætlum að sjálfsögðu að gera okkar besta.

Scroll to Top