Um félagið

Um okkur

Íþróttafélagið Fjörður

Íþróttafélagið fjörður var stofnað 1. júní 1992. Félagið sinnir þörfum þeirra sem eru andlega og/eða líkamlega fatlaðir.

Kennitala: 500692-2279
Reikningsnúmer 0140-26-1620

Tölvupóstfang: fjordursport@fjordursport.is

Um félagið

Íþróttafélagið Fjörður

Íþróttafélagið fjörður var stofnað 1. júní 1992. Félagið sinnir þörfum þeirra sem eru andlega og/eða líkamlega fatlaðir.

Kennitala: 500692-2279
Reikningsnúmer 0140-26-1620

Tölvupóstfang: fjordursport@fjordursport.is

Holl hreyfing er öllum nauðsynleg

  • Hjá Firði fá einstaklingar tækifæri til að koma saman, iðka skemmtilegar íþróttir í góðum félagsskap.
  • Það styrkir sjálfsímyndina, eykur félagsleg tengsl og skapar vináttu.
  • Íþróttafélagið Fjörður gefur börnum og fullorðnum kost á að stunda sund eða boccia.
  • Við getum boðið upp á íþróttaiðkun við hæfi. Ný andlit eru sífellt að bætast í hópinn og því ekki líka þú?
  • Sund er góð íþrótt fyrir alla. Hreyfingin í volgu vatninu mýkir liði, styrkir vöðva og eykur þol.
  • Fjörður býður upp á sundæfingar í Ásvallalaug í Hafnarfirði.
  • Boccia er skemmtilegur boltaleikur sem reynir á nákvæmni, einbeitingu, þolinmæði og áræðni.
  • Fjörður tekur þátt í íþróttamótum hérlendis og erlendis.
  • Félagið er fullgildur aðili að Íþróttasambandi fatlaðra og Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar
  • Félagsgjald er greitt einu sinni á ári og eru ákvörðuð af stjórn hverju sinni.

Lög

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Stjórn

Þröstur Erlingsson Formaður
Elva Hrund Ingvadóttir Gjaldkeri
María Steingrímsdóttir Ritari
Björgvin Sigurðsson Varastjórn
Ingvar Geir Guðbjörnsson Varastjórn

Foreldraráð

Guðlaug Oddný Sigmundsdóttir Foreldraráð
Aðalheiður Gígja Isaksen Foreldraráð
María Steingrímsdóttir Foreldraráð
Scroll to Top