Boccia

Boccia

Upplýsingar um deildina

Boccia deild Fjarðar hefur aðstöðu til æfinga í íþróttasal Víðistaðarskóla. Æft er tvisvar sinnum í viku í eina og hálfa klukkustund í senn. Boccia er bæði iðkað sem einstaklings og liðsíþrótt þar sem reynir bæði á nákvæmni og samvinnu. Markmiðið er að efla færni hvers og eins og er gleðin í fyrirrúmi.

Æfingatafla

Scroll to Top