Uppskeruhátíð Fjarðar 2015

Uppskeruhátið Fjarðar verður haldin í Skátaheimilinu laugardaginn 30. maí kl. 14:00

Veittar verða viðurkenningar fyrir árangur vetrarins og Íþróttamaður og Íþróttakona ársins verða tilnefnd.

Hoppukastali verður á staðnum fyrir yngri kynslóðina.

Að venju þá óskum við eftir því að foreldrar mæti með bakkelsi á sameiginlegt kaffihlaðborð og vonumst til að sjá sem flesta eins og ávallt.

– Stjórnin –

Scroll to Top