Uppskeru- og afmælishátíð Fjarðar verður haldin 1. júní

Uppskeru- og afmælishátíð Fjarðar verður haldin 1. júní næstkomandi klukkan 18:00 í veislusalnum Ásvöllum (Haukahúsinu). Þar munum við fagna 30 ára afmæli Fjarðar en félagið var einmitt stofnað 1. júní 1992. Við munum gera upp tímabilið, veita viðurkenningar og fagna svo með pylsuveislu og afmælisköku. Mætum öll með góða skapið. Áfram Fjörður!

 

Scroll to Top