Þorramót Fjarðar í Boccia

bocciaÞorramót i boccia verður haldið í íþróttahúsinu við Víðistaðaskóla laugardaginn 20. febrúar og hefst það kl 13:00.
Bæjarstjórnir Hafnarfjarðar og Garðabæjar ásamt Íþróttabandalagi Hafnarfarðar hafa boðað þátttöku sína.
Lionsklúbbur Hafnarfjarðar ætlar að sjá um dómgæsluna og Kiwanisklúbburinn Sólborg ætlar að sjá um veitingarnar í hlé.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Scroll to Top