PÁSKABINGÓ PÁSKABINGÓ

Sunnudaginn 6. mars kl 15 verður bingó i salnum í Ásvallarlaug fyrir Fjarðariðkendur og fjölskyldur.
Eitt spjald kostar kr. 700 og 4 spjöld á kr. 2500.
Enginn posi er á staðnum þannig að allir verða að muna eftir peningum.

Kveðja,
Foreldrafélag Fjarðar

Scroll to Top