Opnað hefur verið fyrir skráningar á vorönn 2021

Góðan daginn og gleðilegt ár.
Það er búið að opna fyrir skráningu inn á mínum síðum hjá Hafnarfjarðarbæ eða inni á https://ibh.felog.is svo hægt er að byrja að skrá á námskeið. Ath. passa upp á að skrá rétt í flokka hvers iðkanda því ekki er hægt að breyta skráningu í flokk eftir á, og greiða þarf það gjald eða fá endurgreitt eftir að námskeið hefur verið að fullu greitt.

Einnig viljum við benda þeim sem eiga rétt á sérstökum frístundastyrk að nýta sér það. Sjá má nánar um það og kanna hvort þú hafir rétt á því inni á island.is

Scroll to Top