Nýjársmót fatlaðra barna og unglinga

03-01-2015(15)

Nýjársmótið var haldið laugardaginn 3.janúar s.l. og stóðu krakkarnir okkar sig með eindæmum vel eins og alltaf og allir skemmtu sér.

Skátar úr skátafélaginu Kópum sáu um að standa heiðursvörð og skólahljómsveit Kópavogs leiddi skrúðgönguna, þar sem Anna Rósa Þrastardóttir sá um að halda merki Fjarðar á lofti.

Fyrir marga er Nýjársmót ÍF fyrsta mótið sem þau keppa í og var virkilega gaman að fylgjast með tilvonandi sundköppum synda yfir laugina

Gleðilegt Ár

 

Scroll to Top