Keppnisgallar – bolir

Ágætu félagsmenn, n.k. mánudag og þriðjudag ( 2 og 3 mars) milli kl. 16:30-18:00 mun verða tekið við pöntunum á íþróttagöllum og bolum á skrifstofu Fjarðar. Því miður er mátun ekki í boði, svo fólk verður að hafa stærðirnar sínar á hreinu. Þetta eru sömu gallar og eru í notkun nú þegar. Einhverjir hafa verið svo duglegir að stækka með auknum aldri og þurfa endurnýjunar við og eru Berlínar farar sérstaklega hvattir til að endurnýja sinn fatnað, líka Sverðfiskar. Foreldrar geta líka keypt eða pantað sér Arena stuttermaboli.

Scroll to Top