Jólamót SH

10867234_10205832640798118_1508592023_nNokkrir sundmenn úr Firði tóku þátt í Jólamóti SH síðustu helgi og stóðu sig með prýði eins og alltaf. Róbert Ísak Jónsson fékk verðlaun fyrir að vera stigahæsti sundmaðurinn í flokki 13-14 ára

Einnig sló Hjörtur Már Íslandsmet á mótinu er hann bætti 24 ára gamalt met í 100m bringusundi. Gamli tíminn var 2.19.14 en Hjörtur synti á tímanum 2.15.05.

 

Scroll to Top