Jólamót Fjarðar í boccia

bocciaÁrlegt jólamót Fjarðar í boccia fer fram í íþróttahúsi Víðistaðaskóla laugardaginn 14. nóv. n.k. og hefst kl. 13. Öllum iðkendum Fjarðar í boccia gefst kostur á að taka þátt.
Félagar í Lionsklúbbi Hafnarfjarðar sjá um dómgæslu og Marko merki gefa verðlaunin.
Aðstandendur eru hvattir til að koma og fylgjast með.
Hvetjum alla til að taka þátt og við hlökkum til að sjá alla á laugardaginn.

Scroll to Top