Íþrótttaskólinn fellur niður 10. desember

Því miður fellur Íþróttaskólinn niður 10. desember vegna veikinda. Lokadagurinn fyrir áramót verður 17. desember í staðinn.

Sundæfingin þennan sama dag fellur líka niður vegna sundmóts um helgina.

Scroll to Top