Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2016

Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2016 verður haldin miðvikudaginn 28. desember klukkan 18:00 í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Öllum Íslands- og bikarmeisturum er boðið að mæta þangað og taka á móti viðurkenningum frá Hafnarfjarðarbæ. Þar að auki verður íþróttamaður og íþróttakona Hafnarfjarðar valin en Fjörður tilnefndi þau Róbert Ísak Jónsson og Anítu Ósk Hrafnsdóttir sem fulltrúa Fjarðar í því vali.

Scroll to Top