Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2015

Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðarbæjar 2015 fer fram þriðjdaginn 29. desember kl. 18:00. Íþróttafólk Fjarðar sem tekur við viðurkenningum og þau sem eru tilnefnd af félaginu til íþóttakonu og -karls Hafnarfjarðar eru beðin um að vera klædd í félagsgalla og mæta tímanlega. Hátíðin tekur u.þ.b. 70 mínútur og viljum við biðja íþróttamenn og aðra gesti að sýna þá kurteisi að vera alla athöfnina og þiggja veitingar að henni lokninni.
Sjá dagskrána hér fyrir neðan.
ithrottahatid

Scroll to Top