Íslandsmótið í 25m laug 2016 fer fram um helgina

Íslandsmót ÍF í 25 metra laug 2016 fer fram núna um næstu helgi 19. – 20. nóvember. Mótið verður haldið í Ásvallalaug og hefst upphitun klukkan 12:00 en mótið sjálft klukkan 13:00 báða dagana. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta og styðja við bakið á okkar frábæru keppendum. Keppendur Fjarðar eru að sjálfsögðu staðráðnir í að gera sitt allra besta.

Mótaskrá og rásplan má nálgast hér að neðan:

ÁFRAM FJÖRÐUR!!!

Scroll to Top