Íslandsmót í Frjálsum Íþróttum

Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum var haldið í Kaplakrika 26.mars. Fjarðariðkendur stóðu sig vel og voru allir að bæta sína tíma.

Þeir sem urðu Íslandsmeistarar eru:
Ásmundur Þór: Langstökki
Aníta Ósk: 800m hlaupi og 1500m hlaupi og einnig nýtt Íslandsmet

úrslit á mótinu má nálgast hér
Úrslit móts (fri.is)

Myndir frá mótinu

Scroll to Top