Íslandsmet og flottur árangur á RIG

HjorturFjarðarliðar hafa náð flottum árangri. Meðal annars setti Hjörtur Már Ingvarsson Íslandsmet í 100 metra baksundi í flokki S6 þar sem hann synti á 1:46.04 mín. Aðrir liðsmenn Fjarðar hafa einnig staðið sig vel og unnið til fjölda verðlauna. Nokkrar myndir af mótinu má sjá hér að neðan.


Scroll to Top