Íslandsmeistaramótið í 50m laug

Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug fór fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Fjarðarfólkið stóð sig að sjálfsögðu að vanda vel og unnust fjöldi Íslandsmeistaratitla. Upp úr stendur svo að karlasveit Fjarðar setti glæsilegt í Íslandsmet í 4x100m skriðsundi í flokki S14 en þeir syntu á 4:52,79 mínútum. Sveitina skipuðu Ásmundur Þór Ásmundsson, Ragnar Ingi Magnússon, Adrian Erwin og Róbert Ísak Jónsson. Við óskum þeim að sjálfsögðu innilega til hamingju með metið og öllum verðlaunahöfum og öðrum sundmönnum með árangur helgarinnar. Hér að neðan má svo sjá nokkrar myndir frá mótinu. Á Facebook-síðu Fjarðar má svo sjá fleiri myndir af mótinu.

anita

anita-gulla

asi-thor

bodsundsveitir

elin

elin2

hallgrimur

hjortur

hjortur2

kristin-agusta

lara2

ragnar2

robert-isak2

robert-isak3

adrian2

tanya

sigga_kristin2

anita_sigga


Scroll to Top