Inneignarkort hjá Nettó

Fjörður hefur fengið nokkur inneignarkort hjá versluninni Nettó sem við fengum sem styrk þegar Nettó opnaði í Hafnarfirði. Ef einhver vill kaupa þessi kort af okkur til að aðstoða okkur við að koma þessu í verð væri það gríðarlega vel þegið. Vinsamlegast hafið samband við Kristjönu Jóhannesdóttur annaðhvort í einkaskilaboðum á Facebook eða í tölvupósti á kristjana@advania.is ef þið hafið áhuga á að aðstoða okkur með þetta. Inneignarkortin eru annars vegar upp á 10.000 krónur og hins vegar 20.000 krónur.

Scroll to Top