Fjörður er kominn inn á Hlaupastyrk

Fjörður er kominn inn á Hlaupastyrk og geta þeir sem ætla að hlaupa í Reykajvíkurmaraþoninu hlaupið til styrktar Fjarðar. Við hvetjum þá sem ætla að hlaupa í maraþoninu til að hlaupa til styrktar Fjarðar og svo hvetjum við alla til að styrkja þá hlaupara. Undanfarin ár hafa nokkuð margir hlaupið til styrktar Fjarðar og hefur þetta gefið okkur mjög dýrmætar krónur í kassann.

Scroll to Top