Fjarðarmótið fer fram 17. september

Á laugardaginn kemur 17. september verður Fjarðarmótið í sundi haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði.

Mótið hefst með sundsýningu yngta sundfólksins kl 11:00. Þar eru allir velkomnir að taka þátt og fá að sjálfsöðu viðurkenningu fyrir þátttökuna. Vinsamlega skráið þátttakendur.

Sundmótið sjálft hefst svo kl 12:00 með upphitun og keppni kl 13:00.
Hér getið þið náð í mótsskrána.
Skráningum skal skila inn til Þórs Jónssonar thor@lsretail.com og cc á Ólaf Ragnars oliragnars@gmail.com
Skráningarfrestur er til kl 16:00 á föstudag 16. september.

Mótið er IPC mót.

f.h. Fjarðar
Óalfur Ragnarsson

Scroll to Top