Fjarðarmótið er IPC mót

Fjarðarmótið verður haldið 17.9. næstkomandi. Mótið hefst með sundsýningu yngstu iðkendanna klukkan 11:00, upphitun keppenda hefst svo klukkan 12:00 og mótið sjálft byrjar klukkan 13:00. Mótið er IPC mót sem þýðir að þau Íslandsmet sem sett eru á mótinu eru gild. Skráningarfrestur rennur út í dag, 16. september klukkan 16:00.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Scroll to Top