Fjarðarmótið 2021

Við vitum að fyrirvarinn er stuttur en Fjarðarmótið verður haldið í Ásvallalaug 31. október næstkomandi klukkan 10:00. Upphitun hefst klukkan 9:00. Vinsamlegast sendið inn skráningar í síðasta lagi fimmtudaginn 28. október. Á mótinu verður synt samkvæmt sundreglum IPC og FINA. Keppt verður í eftirtöldum greinum:
 
25m skriðsund (með aðstoð ef þarf)
50m skriðsund
50m baksund
50m bringusund
50m flugsund
100m skriðsund
100m baksund
100m bringusund
100m flugsund
100m fjórsund
1500m skriðsund
4x50m blandað boðsund
 
Boðskrá verður send á félögin. Vinsamlegast sendið skráningar á fjordursport@fjordursport.is.
 
Bestu kveðjur,
   Íþróttafélagið Fjörður
Scroll to Top