Fjarðarfólk á Norðurlandamóti fatlaðra í sundi

Fjórir sundmenn Fjarðar hafa verið valdir til að taka þátt í Norðurlandamóti fatlaðra í sundi í Bergen dagana 3. – 4. október næstkomandi. Þetta eru þau Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Róbert Ísak Jónsson og Hjörtur Már Ingvarsson. Við óskum þeim að sjálfsögðu innilega til hamingju og óskum þeim góðs gengis.

Scroll to Top