Aðalfundarboð – breyttur fundartími

Aðalfundur Fjarðar verður haldinn fimmtudaginn næsta 16. mars klukkan 20:00 í sal Ásvallalaugar. Áður höfðum við boðað til fundarins klukkan 19:30 en nýr fundartími er klukkan 20:00.

Stjórnin

Scroll to Top