Aðalfundarboð

Aðalfundur Fjarðar verður haldinn fimmtudaginn 16. mars Í Ásvallalaug, fundarsal 2. hæð og hefst klukkan 19:30.
Dagskrá er sem hér segir:
1. Kosning fundarstóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Reikningar félagsins.
4. Skýrsla stjórnar og reikningar lagðir fyrir fund til samþykktar.
5. Skýrsla foreldrafélags.
6. Kosið í fastar nefndir félagsins
7. Lagabreytingar.
8. Kosning stjórnar og félagslegra skoðunarmanna reikninga félagsins.
9. Félagsgjöld/árgjöld.
10. Önnur mál.
11. Fundarslit.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Scroll to Top