Íþróttafélagið Fjörður
Íþróttafélagið fjörður var stofnað 1. júní 1992. Félagið sinnir þörfum þeirra sem eru andlega og/eða líkamlega fatlaðir.
Kennitala: 500692-2279
Reikningsnúmer 0140-26-1620
Tölvupóstfang:
fjordursport@fjordursport.is
Stjórn
Formaður: Þröstur Erlingsson – throllinn@gmail.com
Gjaldkeri: Björgvin Sigurðsson
Ritari: María Steingrímsdóttir
Meðstjórnendur:
Jón Viðar Ásmundsson
Halla Sigrún Árnadóttir
Varastjórn:
Elva Hrund Ingvadóttir
Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir
Foreldraráð
Tölvupóstfang:
foreldrafelag@fjordursport.is
Guðlaug Oddný Sigmundsdóttir
Aðalheiður Gígja Isaksen
Harpa Sigríðardóttir
María Steingrímsdóttir
Holl hreyfing er öllum nauðsynleg
- Hjá Firði fá einstaklingar tækifæri til að koma saman, iðka skemmtilegar íþróttir í góðum félagsskap.
- Það styrkir sjálfsímyndina, eykur félagsleg tengsl og skapar vináttu.
- Íþróttafélagið Fjörður gefur börnum og fullorðnum kost á að stunda sund eða boccia.
- Við getum boðið upp á íþróttaiðkun við hæfi. Ný andlit eru sífellt að bætast í hópinn og því ekki líka þú?
- Sund er góð íþrótt fyrir alla. Hreyfingin í volgu vatninu mýkir liði, styrkir vöðva og eykur þol.
- Fjörður býður upp á sundæfingar í Ásvallalaug í Hafnarfirði.
- Boccia er skemmtilegur boltaleikur sem reynir á nákvæmni, einbeitingu, þolinmæði og áræðni.
- Fjörður tekur þátt í íþróttamótum hérlendis og erlendis.
- Félagið er fullgildur aðili að Íþróttasambandi fatlaðra og Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar
- Félagsgjald er greitt einu sinni á ári og eru ákvörðuð af stjórn hverju sinni.